Gítar og fiðla í viðgerð

Jim Smart

Gítar og fiðla í viðgerð

Kaupa Í körfu

Fiðllur fá nýja sál Viðgerðir á fiðlum og öðrum strengjahljóðfærum ásamt gítarsmíði segir Rúnar Sigurðsson fara ágætlega saman við blómasölu. Bergljót Friðriksdóttir heimsótti hann á verkstæðið í rauða blómaskúrnum á horni Hringbrautar og Birkimels. MYNDATEXTI: Gítarinn, sem er úr indverskum rósavið, er fyrsti gítarinn sem Rúnar smíðaði og lokaverkefni hans við Tónlistrháskólann í Leeds árið 1998.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar