íslensku bókmenntaverðlaunin afhent á Bessastöðum

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

íslensku bókmenntaverðlaunin afhent á Bessastöðum

Kaupa Í körfu

Ragnar Axelsson, Auður Ava Ólafsdóttir og Hildur Knútsdóttir hlutu í gærkvöldi Íslensku bókmenntaverðlaunin 2016, en þau voru afhent við há- tíðlega athöfn á Bessastöðum og var það Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem veitti verðlaunin. Ragnar hlaut verðlaunin í flokki fræðirita og bóka almenns efnis fyrir ljósmyndabókina Andlit norðursins, Auður Ava í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Ör og Hildur í flokki barna- og ungmennabóka fyrir hrollvekjuna Vetrarhörkur, en systir hennar, Rún, veitti verðlaununum viðtöku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar