Lögreglurannsókn ekki til góðs

Lögreglurannsókn ekki til góðs

Kaupa Í körfu

Bjarni Ben tekur á móti formanni Þroskahjálpar og Halla sigurvegara, „Það var mjög gott að fá afsökunarbeiðni frá ríkinu,“ segir Haraldur Ólafsson, fyrrverandi vistmaður á Kópavogshælinu. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra átti í gær fund í Stjórnarráðshúsinu með þeim Haraldi og Brynju Snæbjörnsdóttur, formanni Þroskahjálpar. Þar baðst Bjarni fyrir hönd stjórnvalda afsökunar á slæmum aðbúnaði og vondum aðstæðum fólks á hælinu í Kópavogi, en skýrsla svonefndrar vistheimilisnefndar sem birt var í síðustu viku greinir frá slíku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar