Njörður S. Jóhannsson á Siglufirði með módel að Lata-Brún

Sigurður Ægisson

Njörður S. Jóhannsson á Siglufirði með módel að Lata-Brún

Kaupa Í körfu

Módelsmiður Njörður S. Jóhannsson módelsmiður með nýjasta líkanið, Lata-Brún. Siglufjörður skartar sínu fegursta í bakgrunninum. Lati-Brúnn Skipið eins og það leit út upphaflega, árið 1857, þ.e. súðbyrt. Einnig má sjá lenginguna sem gerð var veturinn 1879-1880. Vandað Fingur listamannsins Njarðar sýna ágætlega stærðarhlutföllin og allt hið smágerða um borð í Lata-Brún. Hér er vandað vel til verka

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar