Rósa Björk Bjarkardóttir, sameindalíffræðingur.

Sverrir Vilhelmsson

Rósa Björk Bjarkardóttir, sameindalíffræðingur.

Kaupa Í körfu

Dæmi um hve gott er að gera erfðarannsóknir hér Íslenskir og erlendir vísindamenn, alls 35 talsins, hafa fundið vísbendingu á litningi 13 um nýtt gen sem talið er geta skýrt myndun brjóstakrabbameins hjá sumum fjölskyldum þar sem slíkt krabbamein er algengt. Rannsóknin hefur verið mjög umfangsmikil og farið fram á Íslandi, í Finnlandi, Svíþjóð, Þýskalandi og Bandaríkjunum. MYNDATEXTI: Rósa Björk Bjarkardóttir, sameindalíffræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar