Brotajárn

Brynjar Gauti

Brotajárn

Kaupa Í körfu

SKIPAÐ var út 3.600 tonnum af brotajárni í Hafnarfjarðarhöfn í gær, í norska flutningaskipið Northern Linanes, á vegum Furu hf. Haraldur Þór Ólason, eigandi Furu, segir að farmurinn fari til Sevilla á Spáni. Þetta er fimmti farmurinn á þessu ári og samtals hafa verið flutt út um 17 þúsund tonn af brotajárni á vegum fyrirtækisins það sem af er árinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar