Báturinn Hrólfur dregur olíutank

Kristján Kristjánsson

Báturinn Hrólfur dregur olíutank

Kaupa Í körfu

Unnið að því að koma upp innflutningshöfn fyrir eldsneyti í Krossanesi Tankar voru dregnir sjóleiðina OLÍUDREIFING ehf. vinnur að því að koma upp innflutningshöfn í Krossanesi á Akureyri, sem mun afkasta að lágmarki 100.000 tonnum af fljótandi eldsneyti á ári. Stefnt er að því að starfsemin verði komin í fullan gang seinni partinn á næsta ári. MYNDATEXTI: Báturinn Hrólfur frá Dalvík, sem alla jafna er notaður til hvalaskoðunarferða, með olíutankinn frá Húsavík í togi í Eyjafirði á laugardag. yndvinnsla akureyri. Hrólfur frá Dalvík, sem alla jafna er notaður í hvalaskoðunarferðir, með olíutankinn frá Húsavík í togi á Eyjafirðinum. litur. mbl. kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar