Vatnsendalandið séð úr lofti

Vatnsendalandið séð úr lofti

Kaupa Í körfu

Umsögn Reykjavíkurborgar um skipulagstillögur á Vatnsenda Skoðað verði að umhverfi vatnsins haldist sem mest óbyggt Í ATHUGASEMDUM Reykjavíkurborgar við tillögur að breyttu aðal- og deiliskipulagi við Vatnsenda er lögð áhersla á að mikilvægt sé að líta á vatnið í heild sinni og skoða þann kost að nánasta umhverfi þess haldist sem mest óbyggt, opið svæði þar sem því verður við komið. MYNDATEXTI: Sá hluti Vatnsendalandsins sem er milli vatns og vegar er nú til umfjöllunar vegna gerðar nýrrar deiliskipulagstillögu sem gerir ráð fyrir íbúðabyggð með fjölbýlishúsum í hverfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar