Umferðaröryggisfulltrúi ráðinn á Norðurlandi

Kristján Kristjánsson

Umferðaröryggisfulltrúi ráðinn á Norðurlandi

Kaupa Í körfu

Umferðarráð og Slysavarnafélagið Landsbjörg Umferðaröryggisfulltrúi ráðinn á Norðurlandi Sigurður Indriðason hættur eftir 45 ára starf INGVAR Björnsson ökukennari hefur verið ráðinn prófdómari í ökuprófum og umferðaröryggisfulltrúi á Norðurlandi og hefur hann aðsetur á Akureyri. MYNDATEXTI: Ingvar Björnsson, Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs, og Sigurður Indriðason. Sigurður hefur látið af störfum eftir 45 ára starf við umferðaröryggismál, en Ingvar hefur verið ráðinn til að taka þar upp þráðinn. Umferðarráð þakkaði Sigurði vel unnin störf með gjöf, Sögu Akureyrar og 10 geisladiskum með harmonikutónlist. (Myndvinnsla akureyri. nýr umferðaröryggisfulltrúi. F.v. Ingvar Björnsson, Óli H. Þórðarson og Sigurður Indriðason. mbl. Kristján)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar