Kartöflur teknar upp á Svalbarðsströnd

Morgunblaðið/Kristján

Kartöflur teknar upp á Svalbarðsströnd

Kaupa Í körfu

Ættarmót í kartöflugarðinum ÞAÐ ríkti sannkölluð ættarmótsstemmning í kartöflugarðinum í landi Ystu-Víkur á Svalbarðsströnd sl. laugardag. Þar var samankominn hópur fólks á ýmsum aldri, systkinin frá Nesi í Fnjóskadal, Bryndís, Hjördís, Vignir, Haukur, Vilhjálmur, Karl og Gunnar Valtýsbörn, ásamt mökum og börnum í kartöfluupptekt með gamla góða laginu. ENGINN MYNDATEXTI. myndvinnsla akureyri. ættarmótsstemmning í kartöflugarðinum í landi Ystu-Víkur á Svalbarðsströnd, þar sem systkinin í Nesi í Fnjóskadal makar og börn voru að taka upp kartöflur með gamla laginu. mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar