Davíð Oddsson í Kanada

Davíð Oddsson í Kanada

Kaupa Í körfu

Opinber heimsókn Davíðs Oddssonar forsætisráðherra til Manitoba í Kanada Mikilvægt að rækta tengslin Um helgina voru liðin 125 ár síðan Íslendingar settust að við Winnipegvatn í Manitoba-fylki í Kanada og í ár eru 1000 ár frá því Íslendingar komu fyrst til Kanada. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson forsætisráðherra og John Harvard, þingmaður á kanadíska þinginu, afhjúpuðu skjöld frá nefnd um minningu sögustaða í Kanada um Nýja Ísland. (Davíð Oddson forsætisráðherra og John Harvard þingmaður á kanadíska þinginul)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar