Forsíða-ný-Gljúfrabúi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Forsíða-ný-Gljúfrabúi

Kaupa Í körfu

Dáðust að fossinum Gljúfrabúa í allri sinni dýrð Ferðamenn nutu sín í gær við fossinn Gljúfrabúa, eða Gljúfur- árfoss, sem er rétt við bæinn Hamragarða, ekki langt frá Seljalandsfossi. Gljúfrabúi er um 40 metra hár og fellur ofan í djúpa gjá eins og nafnið gefur til kynna. Hægt er sjá hann í allri sinni dýrð með því vaða inn í gljúfrið eða klífa hamra- vegginn en það er ekki fyrir lofthrædda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar