Sundlaug Akureyrar

Skapti Hallgrímsson

Sundlaug Akureyrar

Kaupa Í körfu

Þrjár nýjar vatnsrennibrautir teknar í notkun við Sundlaug Akureyrar - fjölmenn í blíðvirið - frítt í sund í dag og opið til miðnættis. Stærsta rennibrautin hlaut nafnið Flækjan, sú næsta Trektin og sú minnsta Fossinn. - Turninn upp í efstu tvær brautirnar er 14 metra hár. Akureyringar brostu breitt í glampandi sól um miðjan dag í gær þegar þrjár nýjar vatns- rennibrautir voru teknar í notkun í sundlaug bæjarins. Flækjan er sú stærsta kölluð, önnur er kennd við trekt en sú minnsta við foss. Áhugi var mikill og röðin löng, bæði upp 14 m háan turninn, sem klífa þarf að tveimur þeim fyrrnefndu, og utan hans á laugarbakkanum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar