Símamót stelpna í knattspyrnu sett á Kópavogsvelli

Símamót stelpna í knattspyrnu sett á Kópavogsvelli

Kaupa Í körfu

Landsliðið tók víkingaklappið á Símamótinu Símamót stelpna í knattspyrnu sett á Kópavogsvelli Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætti á setningu Símamótsins í Kópavogi í gærkvöldi og tóku landsliðskonurnar að sjálfsögðu víkinga- klappið ásamt þjálfara landsliðsins, Frey Alex- anderssyni. Símamótið er eitt stærsta knatt- spyrnumót kvenna á Íslandi í dag en í ár taka rúmlega 2.000 stelpur þátt í mótinu frá 38 fé- lögum. Alls spila 300 lið á mótinu en leikirnir eru tæplega 1.200 talsins. Kvennalandsliðið heldur út til Hollands í dag en fyrsti leikur á Evrópu- mótinu verður þriðjudagskvöldið 18. júlí nk. gegn Frökkum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar