Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur

Kristinn Magnúsosn

Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Páll Gunnar Loftsson spókaði sig í blíðunni á Skólavörðustíg um hádeg- isbil í gær. Hann er frá Ísafirði, var í heimsókn á höfuðborgarsvæðinu og tók vel í þetta breytta fyrirkomulag á umferð í miðborginni. Páll sagði að oft væri erfitt að heimsækja fólk í mið- bænum því hvergi væri hægt að fá stæði. Hann vildi þó ekki segja til um hvort það leystist með þessum aðgerð- um. „Hins vegar finnst mér nú að svona stórir bílar eigi ekki erindi um þröngar götur eins og hér í Þingholt- unum,“ sagði Páll. Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur Stigið frá borði Ferðamenn þurfa nú að koma sér sjálfir frá stoppistöðvum að gistiheimilum Rútubann er nú í miðbænum Íbúar ánægðir Ferðamenn kippa sér ekki mikið upp við bannið Rútubílstjórar segjast ósáttir við ákvörðunina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar