Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
Það væri vissulega fínt að vera skutlað upp að dyrum, en ef gangan er ekki of löng skiptir það ekki miklu. Svo framar- lega sem það rignir ekki,“ sagði Nickie frá Bretlandi en hún var einmitt nýstig- in út úr rútu við Hallgrímskirkju og í þann mund að hefja göngu að gistiheim- ilinu ásamt syni sínum. Þau sögðust ekki hafa átt von á því að rúta myndi keyra þau alla leið að gistiheimilinu. „Við viss- um að hverju við gengum þegar við pöntuðum rútuna,“ sagði Nickie. „Það er líka ágætt að fá smá skoðunarferð um borgina,“ skaut táningssonurinn inn í Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur Stigið frá borði Ferðamenn þurfa nú að koma sér sjálfir frá stoppistöðvum að gistiheimilum Rútubann er nú í miðbænum Íbúar ánægðir Ferðamenn kippa sér ekki mikið upp við bannið Rútubílstjórar segjast ósáttir við ákvörðunina
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir