Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur

Kristinn Magnúsosn

Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Það væri vissulega fínt að vera skutlað upp að dyrum, en ef gangan er ekki of löng skiptir það ekki miklu. Svo framar- lega sem það rignir ekki,“ sagði Nickie frá Bretlandi en hún var einmitt nýstig- in út úr rútu við Hallgrímskirkju og í þann mund að hefja göngu að gistiheim- ilinu ásamt syni sínum. Þau sögðust ekki hafa átt von á því að rúta myndi keyra þau alla leið að gistiheimilinu. „Við viss- um að hverju við gengum þegar við pöntuðum rútuna,“ sagði Nickie. „Það er líka ágætt að fá smá skoðunarferð um borgina,“ skaut táningssonurinn inn í Akstursbann fólksflutningabíla í miðbæ Reykjavíkur Stigið frá borði Ferðamenn þurfa nú að koma sér sjálfir frá stoppistöðvum að gistiheimilum Rútubann er nú í miðbænum Íbúar ánægðir Ferðamenn kippa sér ekki mikið upp við bannið Rútubílstjórar segjast ósáttir við ákvörðunina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar