yndin sýnir frá starfsemi Pure North Recycling í Hveragerði.

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

yndin sýnir frá starfsemi Pure North Recycling í Hveragerði.

Kaupa Í körfu

Svo gæti farið að á Íslandi rísi fyrsta verksmiðja heims sem endurvinnur veiðarfæri til fulls. Bretinn Paul Rendle-Barnes skoðar möguleikann á að reisa verksmiðjuna hérlendis en hann segir Ísland ákjósanlegt land fyrir starfsemi af þessum toga. Rendle-Barnes hefur verið í endurvinnslubransanum í 18 ár. Hann byggði tvær verksmiðjur sem hann síðar seldi og starfar í dag sem þróunarstjóri hjá endurvinnsludeild fyrirtækisins Avanti Environmental í Bretlandi. Nú er stefnan sett á Ísland.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar