World Scout Moot
Kaupa Í körfu
Skátarnir flytja farangur sinn og mat í rúturnar og halda víðsvegar um landið. Erlendir skátar fjölmenna til Íslands Skátamótið World Scout Moot 2017 er hafið, en það var formlega sett við hátíðlega athöfn sem fram fór í Laugardalshöll í gærmorgun. Þátttakendur eru alls um 5.200 talsins frá um 100 löndum og er mótið eitt stærsta einstaka verkefni skátahreyfingarinnar á Íslandi í 100 ára sögu hennar. Fjölmennasti hópurinn kemur frá Bretlandi, um 650 skátar, en íslenskir þátttakendur eru hins vegar um 100 talsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir