World Scout Moot

Hanna Andrésdóttir

World Scout Moot

Kaupa Í körfu

Skátarnir flytja farangur sinn og mat í rúturnar og halda víðsvegar um landið. Erlendir skátar fjölmenna til Íslands Skátamótið World Scout Moot 2017 er hafið, en það var formlega sett við hátíðlega athöfn sem fram fór í Laugardalshöll í gærmorgun. Þátttakendur eru alls um 5.200 talsins frá um 100 löndum og er mótið eitt stærsta einstaka verkefni skátahreyfingarinnar á Íslandi í 100 ára sögu hennar. Fjölmennasti hópurinn kemur frá Bretlandi, um 650 skátar, en íslenskir þátttakendur eru hins vegar um 100 talsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar