Sniglar í Kapelluhrauni.
Kaupa Í körfu
Mánudaginn 24. júlí verður haldið fyrsta aksturstækninámskeið Snigla í akstri mótorhjóla á hringakstursbrautinni í Kapelluhrauni. Námskeiðið er haldið fyrir tilstilli Bifhjólasamtaka Lýðveldisins og munu tveir sænskir mótorhjólakennarar kenna fyrstu námskeiðin. Það eru þeir Anders Hjelm og Niklas Lundin sem hafa þróað námskeiðin í Svíþjóð sem þúsundir meðlima í sænsku mótorhjólasamtökunum SMC taka árlega. Námskeiðin snúast fyrst og fremst um að kenna mótorhjólafólki betri tækni við beygjur og henta öllum, byrjendum sem lengra komnum því skipt er uppí hópa eftir getu. Námskeiðið hefst stundvíslega klukkan 17:00 og stendur í fjóra tíma og mætir fólk á eigin hjólum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir