Krakkar á Húna II

Skapti Hallgrímsson

Krakkar á Húna II

Kaupa Í körfu

Krakkar í 6. bekk Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit um borð í Húna II í morgun - 300 krakkar hafa farið á sjó í huast, þetta er 19. og síðasta ferðin - Akureyrarbær og Samherji kosta verkefnið, sem unnið er í samvinnu við Háskólann á Akureyri og eru sjávarútvegsfræðingar alltaf með í för. Börnin fá fræðslu öryggismál og um lífríki sjávar. Síðan er veitt, fiskurflakaður, krufinn, grillaður og borðaður. Haldið úr höfn Börn úr 6. bekk Hrafnagilsskóla ásamt kennurum sínum og flestum úr áhöfn Húna í gærmorgun. Af listamanni, ungum sjóurum og fundarfólki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar