Samningur Félagsvísindad. og Samtaka iðnaðarins

Halldór Kolbeins

Samningur Félagsvísindad. og Samtaka iðnaðarins

Kaupa Í körfu

Ráðgjöf um nám og störf á Netinu "Mamma og pabbi viljaað ég verði stúdent en miglangar til að verða hársnyrtir. Hvað á ég að gera?" Námsráðgjöf/Samtök iðnaðarins og félagsvísindadeild HÍ hafa gert með sér samning um vefinn idnadur.is sem fjallar um nám og störf. Gunnar Hersveinn segir hér frá hlutverki námsráðgjafa o.fl. VEFURINN idnadur.is var valinn vefur októbermánaðar á Íslenska menntanetinu (www.ismennt.is) og er það m.a. vegna þáttar á honum sem heitir "nám og störf", en þar er hægt að sjá hvaða menntun starfsmenn í um 130 íslenskum iðnfyrirtækjum hafa og hvar og hvernig hægt er að afla sér hennar. MYNDATEXTI: Jón Torfi, Guðbjörg, Jón Steindór og Arnfríður við undirritun samnings Samtaka iðnaðarins og Félagsvísindadeildar um idnadur.is sem hjálpar óvissum að velja sér nám og störf í framtíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar