Göngum til góðs

Jim Smart

Göngum til góðs

Kaupa Í körfu

Á NÆSTU tveimur vikum ætlar Rauði krossinn að safna tvö þúsund sjálfboðaliðum til að ganga í hvert hús á landinu í landssöfnun sem vonast er til að skili 20 milljónum króna í baráttuna gegn alnæmi í Afríku. Kjörorð söfnunarinnar er "Göngum til góðs". Talsmenn Rauða krossins kynntu þessa söfnun sl. föstudag ásamt Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra. MYNDATEXTI: Sigríður Guðmundsdóttir, Sigrún Árnadóttir frá Rauða krossi Íslands og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra kynntu söfnunina Göngum til góðs gegn alnæmi í Afríku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar