Leikskólinn Drafnarborg

Jim Smart

Leikskólinn Drafnarborg

Kaupa Í körfu

Drafnarborg 50 ára Vesturbær Drafnarborg við Drafnarstíg, einn af elstu leikskólum hér á landi, hefur nú starfað í rúm 50 ár og var tímamótunum fagnað s. föstudag, 13. október, af börnum, starfsfólki, foreldrum og öðrum velunnurm. MYNDATEXTI: Afmæli Drafnarborgar var fagnað sl.föstudag og var þá velunnurum leikskólans og gömlum nemendum boðið í heimsókn til barnanna sem þar eru nú við nám og leik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar