Trégólf
Kaupa Í körfu
Starfsmenn Skógræktarfélags Reykjavíkur og Viðarmiðlunar Skógræktar ríkisins hafa sagað niður greni úr Heiðmörk og er ætlunin að þurrka viðinn og vinna í gólfborð. Gólf nýrrar Fræðslustofu Skógræktarfélags Reykjavíkur við Elliðavatn verður lagt með þessu efni en það verður þurrkað og heflað í Húsasmiðjunni. Efni sem fellur til í grisjun í Heiðmörk hefur lítillega verið notað í útivistargögn og girðingarstaura en þetta er í fyrsta sinn sem það er tekið og unnið í svo miklum mæli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir