Trégólf

Jim Smart

Trégólf

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Skógræktarfélags Reykjavíkur og Viðarmiðlunar Skógræktar ríkisins hafa sagað niður greni úr Heiðmörk og er ætlunin að þurrka viðinn og vinna í gólfborð. Gólf nýrrar Fræðslustofu Skógræktarfélags Reykjavíkur við Elliðavatn verður lagt með þessu efni en það verður þurrkað og heflað í Húsasmiðjunni. Efni sem fellur til í grisjun í Heiðmörk hefur lítillega verið notað í útivistargögn og girðingarstaura en þetta er í fyrsta sinn sem það er tekið og unnið í svo miklum mæli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar