Vilborg Dagbjartsdóttir

Jim Smart

Vilborg Dagbjartsdóttir

Kaupa Í körfu

Vilborg Dagbjartsdóttir, skáld og kennari Hver er heimilisklukkan? Hvernig umgangast menn klukkurnar sínar? Hvaða hlutverk skipar klukkan í daglegu lífi? Kristín Elfa Guðnadóttir tók tímann hjá fimm manns og skoðaði hvaða klukkur þeir hafa í öndvegi á heimilum sínum. MÉR finnst svo gaman að vakna á nóttunni og heyra klukkuna slá," segir Vilborg Dagbjartsdóttir um gömlu klukkuna sína sem stendur uppi á skáp í næsta herbergi við svefnherbergið, stofunni. Klukkan slær í þann mund sem blaðamaður gengur inn í húsið og það er þungur en jafnframt hlýr hljómur, hljómur næturinnar. MYNDAETXTI: "Klukkur hafa einhverja dýpri merkingu."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar