Ólafur Ingimundarson

Jim Smart

Ólafur Ingimundarson

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Ingimundarson, fimmtugur liðstjóri Breiðabliks, sá til þess að leikur nýliðanna úr Kópavogi við Val í 1. deildinni í Smáranum á laugardaginn félli ekki í gleymskunnar dá um leið og hann var flautaður af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar