Guðmundur Páll Ólafsson

Ragnar Axelsson

Guðmundur Páll Ólafsson

Kaupa Í körfu

Náttúran Íslands hefur orðið Guðmundi Páli Ólafssyni að yrkisefni í máli og myndum. Nýlega kom úr fjórða stórvirkið í ritröð hans og fjallar það um hálendið. MYNDATEXTI: Dætur Guðmundar og eiginkona hans fletta Hálendinu í fyrsta sinn. F.v. Blær, Halla Brynhildur, Ingibjörg Snædal og Kristín Jakobsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar