Námsráðgjöf í Garðaskóla

Ásdís Ásgeirsdóttir

Námsráðgjöf í Garðaskóla

Kaupa Í körfu

Tveir námsráðgjafar starfa nú við Garðaskóla Nemendur með áætlun um framtíð "Eineltismál eru forgangsmál. Það á ekki að bíða með úrlausn eineltismála til morguns. Það á að leysa úr þeim strax og allt annað á að víkja," segir Gunnlaugur Sigurðsson, skólastjóri Garðaskóla. "Grunnhugsunin hjá okkur er vellíðan nemandans. Nemandi, sem líður ekki vel, getur ekki stundað nám sitt eðlilega. Við göngum út frá því að allir vilji standa sig og reynum að hjálpa krökkunum til þess."MYNDATEXTI: Ráðgjöf vegna náms- og starfsvals batnar í Garðaskóla. Ásta, Sigríður og Gunnlaugur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar