Tímamótaátak - Vélindabakflæði

Sverrir Vilhelmsson

Tímamótaátak - Vélindabakflæði

Kaupa Í körfu

22% Íslendinga eru með einkenni vélindabakflæðis Brýnt að fólk reyni að halda einkennum niðri Mikill fjöldi Íslendinga þjáist af svokölluðu vélindabakflæði sem veldur gjarnan miklum óþægindum og getur jafnvel leitt til alvarlegra sjúkdóma. Í gær var hrundið af stað átaki að frumkvæði Félags sérfræðinga í meltingarsjúkdómum til að auka vitneskju og efla forvarnir. MYNDATEXTI: Árni Ragnar Árnason alþingismaður, Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir, Ásgeir Theodórs og Ásgeir Böðvarsson, sérfræðingar í meltingarsjúkdómum, Jón Þorvaldsson kynningarfulltrúi og Trausti Valdimarsson, sérfræðingur í meltingarsjúkdómum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar