Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands

Sverrir Vilhelmsson

Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands

Kaupa Í körfu

Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands Sjómenn eru tilbúnir í harðar aðgerðir SÆVAR Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segist ekki sjá annað en sjómenn verði enn einn ganginn að fara í harðar aðgerðir til að þvinga útvegsmenn í viðræður um nýjan kjarasamning. Þetta kom fram í ávarpi hans við setningu 22.þings Sjómannasambands Íslands sem hófst í gær. MYNDATEXTI: Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, við setningu 22. þing sambandsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar