Ný spennistöð við Bæjarinns bestu

Ný spennistöð við Bæjarinns bestu

Kaupa Í körfu

Ný spennistöð við Bæjarinns bestu Spennustöð risin hjá sögufræga pylsuvagninum. Framkvæmdum á spennustöðinni á Hafnarstrætisreit lýkur bráðlega. Þá mun hinn sívinsæli pylsuvagn Bæjarins bestu flytja á reitinn að ný en hann hefur verið staðsettur á horni Tryggvagötu og Pósthússtrætis í 80 ár. Pylsuvagninn var færður meðan á framkvæmdum stóð og var komið fyrir til bráðabirgða á gangstéttinni fyrir framan Hótel 1919 í Eimskipafélagshúsinu. Ekki er vitað hvenær pylsuvagninn verður færður á sinn stað. Guðrún Kristmundsdóttir, eigandi Bæjarins bestu, segir líklegast að vagninn verði á miðju planinu en annars er lokastaðsetning óráðin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar