Skessuhorn - Skessuhornið komið í vetrarbúning
Kaupa Í körfu
Hið tignarlega Skessuhorn, sem blasir við öllum þeim sem fara um Borgarfjörð, hefur nú klæðst vetrarbúningi. Dregur snjórinn fram skarpar línur fjallsins, sem mörgum þykir minna á pýramídana í Gísa. Skessuhorn rís 964 metra yfir sjávarmál og er hluti fjallgarðs sem nefnist Skarðsheiði. Hæsti tindur garðsins er hið svonefnda Heiðarhorn sem er 80 metrum hærra en Skessuhornið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir