Rjúpnaskytta vopnuð og vel út búin

Kjartan Þorbjörnsson

Rjúpnaskytta vopnuð og vel út búin

Kaupa Í körfu

Konur sýna rjúpnaveiði áhuga Meðalverð á útbúnaði um 100.000 krónur Í kringum 5.200 manns eru með rjúpnaveiðileyfi hér á landi. Hrönn Indriðadóttir komst að raun um að jólarjúpan getur kostað sitt því hægt er að eyða hálfri milljón króna í útbúnað fyrir veiðiferðina. Rjúpnaveiðitíminn hófst í síðustu viku og stendur fram til 23. desember. "Nýjustu tölur, sem eru frá árinu 1998, sýna að í kringum 5.200 manns eru með rjúpnaveiðileyfi hér á landi, " segir Áki Ármann Jónsson veiðistjóri. MYNDATEXTI: Það skiptir máli að vera vel útbúinn í veiðiferðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar