Sigrún Óskarsdóttir

Hanna Andrésdóttir

Sigrún Óskarsdóttir

Kaupa Í körfu

Starfsmaður hjá Útfararstofu kirkjugarðanna í Fossvogi Með breyttum tímum koma breyttir siðir, líka þar sem hefðin er sterk, eins og í útförum. Fólk vill heiðra minningu hins látna með ólíkum hætti, sumir vilja hafa gleði í sinni útför af því viðkomandi er þakklátur fyrir að hafa átt dásamlegt líf. „Það má fagna lífinu við dauðann,“ segir Sigrún Óskarsdóttir guðfræðingur og útfararstjóri sem ætlar á morgun að fjalla um breytta nálgun á kveðjustund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar