690 Vopnafjörður
Kaupa Í körfu
Bíó Paradís Karna Sigurðardóttir, leikstjóri Sebastian Ziegler, Tökumaður Vopnafjörður er einstaklega sumarfagur stað- ur og bærinn snyrtilegur og tekur vel á móti gestum en rétt eins og á aðra staði á Íslandi setja árstíðirnar mark sitt á hann. Á Vopnafirði búa nú 645 manns, eins og kemur fram í nýrri íslenskri heimildarkvikmynd, 690 Vopnafjörður, sem sýningar hefjast á í Bíó Paradís í dag, fimmtudag. Í upplýsingum um kvikmyndina segir að í daglegu amstri samfélagsins vofi yfir ógnin af fólksfækkun en hver einstaklingur skipti miklu máli til að halda voninni um að litla byggðarlagið eigi sér framtíð. Í kvikmyndinni sé gefin innsýn í tengsl íbúanna við heimabæinn, sjálfsmyndina sem er samofin firðinum og samfélagsleg áhrif sem halda fólki heima eða bera það á önnur mið. Leikstjóri kvikmyndarinnar er Karna Sigurðardóttir en kvikmyndatökumaðurinn Sebastian Ziegler hefur unnið með henni að verkinu síðan 2012.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir