Johan Norberg - Askja - Fyrirlestur
Kaupa Í körfu
Sænski sagnfræðingurinn og sjónvarpsmaðurinn Johan Norberg, hélt fyrirlestur í vikunni á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála í Há- skóla Íslands í samstarfi við Almenna bókafélagið. Þar fjallaði hann um efni bókar sinnar, Framfarir: Tíu ástæður til að taka framtíðinni fagnandi, sem komin er út í íslenskri þýðingu. Þar rökstyður hann að stóru fréttirnar séu ekki alltaf sagðar, svo sem að fátækt sé að minnka, lífslíkur að aukast, heilsufar að batna og ofbeldi að hörfa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir