Soffía Auður Birgisdóttir
Kaupa Í körfu
Enska skáldkona Virginia Woolf, sem uppi var frá 1882-1941, er einn helsti rithöfundur Breta á síðustu öld, helsti módernisti enskrar bókmenntasögu og er í dag ekki síður þekkt sem femínískur brautryðjandi en snjall skáldsagnasmiður. Fyrsta skáldsaga Woolf sem kom út á íslensku var Sérherbergi, sem Helga Kress þýddi og kom út 1983. Þar næst kom Út í vitann í þýðingu Herdísar Hreiðarsdóttur sem kom út 2014 og fyrir stuttu komu svo tvær bækur Virginiu Woolf í íslenskum búningi, Mrs. Dalloway sem Atli Magnússon þýddi og Orlandó: Ævisaga, sem Soffía Auður Birgisdóttir þýddi. Soffía segir að þýðingin á Orlandó hafi verið gælu- og frístundaverkefni sitt undanfarinn áratug, hún hafi gjarnan gripið í það á kvöldin eða á morgnana áður en aðrir heimilismenn voru komnir á fætur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir