Sæmundur Aðalsteinsson og fjölskylda

Ásdís Ásgeirsdóttir

Sæmundur Aðalsteinsson og fjölskylda

Kaupa Í körfu

Vill kynnast krökkunum í hverfinu ÞEGAR Aðalsteinn Sæmundsson var tveggja ára gamall fékk hann heilahimnubólgu og missti við það heyrnina. Síðan hefur hann stundað nám í Vesturhliðarskóla sem er sérskóli fyrir heyrnarlausa og er staðsettur í Öskjuhlíð. MYNDATEXTI: Aðalsteinn Sæmundsson, sem er heyrnarlaus, hefur mikla löngun til að stunda nám í sínum heimaskóla. Hér er hann ásamt foreldrum sínum þeim Halldóru Valgarðsdóttur og Sæmundi Aðalsteinssyni og Garðari bróður sínum sem er sjö ára gamall.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar