Blár ofurmáni miðvikudaginn 31. janúar
Kaupa Í körfu
Miðvikudaginn 31. janúar — kl. 13:27 að íslenskum tíma — verður tunglið fullt í annað skipti á árinu 2018 og í annað sinn í janúarmánuði. Þegar tvö full tungl verða í einum og sama mánuði er seinna fulla tunglið kallað blátt tungl, þótt liturinn sé ekkert öðruvísi en venjulega. Tunglmánuðurinn — tíminn milli fullra tungla — er 29,5 dagar svo fyrst febrúarmánuður hefur aðeins 28 daga verður ekkert fullt tungl í febrúar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir