Krakkar á Húna II

Skapti Hallgrímsson

Krakkar á Húna II

Kaupa Í körfu

Krakkar í 6. bekk Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit um borð í Húna II í morgun - 300 krakkar hafa farið á sjó í huast, þetta er 19. og síðasta ferðin - Akureyrarbær og Samherji kosta verkefnið, sem unnið er í samvinnu við Háskólann á Akureyri og eru sjávarútvegsfræðingar alltaf með í för. Börnin fá fræðslu öryggismál og um lífríki sjávar. Síðan er veitt, fiskurflakaður, krufinn, grillaður og borðaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar