Fluðrukollarnir - Hrútar í Flatey

Ragnar Axelsson

Fluðrukollarnir - Hrútar í Flatey

Kaupa Í körfu

Þar sem tíminn stendur kyrr Það var eins og tíminn hefði staðið í stað í heila öld þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um Flatey á Breiðafirði á dögunum. Það er engu líkara en að ef vel væri gáð mætti sjá húsfreyjuna á bænum, íklædda peysufötum, standa við hlóðirnar, rétt líta upp frá bakstrinum og skima eftir bónda sínum. Kyrrðin aðeins rofin einstaka jarmi hrútanna sem standa hnarreistir vaktina rétt eins og væru þeir réttbornir konungar eyjunnar.ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar