Hafborg EA 152

Þorgeir Baldursson

Hafborg EA 152

Kaupa Í körfu

Hafborg EA 152, nýr bátur útgerðarfélagsins Hafborgar ehf í Grímsey, kom til hafnar á Dalvík kl 23 í gærkvöldi - miðvikudagskvöld. Skrokkurinn var smíðaður í Póllandi og síðan dreginn til Hvidesand í Danmörku þar sem verkinu var lokið. Frá vinstri: Guðlaugur Óli Þorláksson, skipstjóri og einn eigenda, Jón Skúli Sigurgeirsson, Sigurður Þorláksson vélstjóri og einn eigenda, Gunnþór Sveinbjörnsson sem var skipstjóri á heimleiðinni og Guðlaugur Óli Guðlaugsson yfirvélstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar