Líkamleiki, myndlist

Haraldur Jónasson/Hari

Líkamleiki, myndlist

Kaupa Í körfu

Gerðarsafn í Kópavogi sýningin Líkamleiki yfirlitsmyndir Umhverfi bróður míns eftir Báru Kristinsdóttur Fjarvera Bára Kristinsdóttir fjallar um ummerki mannveru sem er horfin í verkinu „Umhverfi bróður míns“ frá árinu 2006. Fjarvera manneskjunnar endurspeglast í borgarumhverfinu, auðir stólar og yfirgefin sundlaug verða að angurværri minningu um það sem var, segir m.a. í gagnrýni. Hér sjást tvær ljósmyndir úr verki Báru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar