Ungbarnasund í Suðurbæjarlaug
Kaupa Í körfu
Gaman var hjá börnum og foreldrum í ungbarnasundi í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði að morgni laugardags. Þar voru tíu um það bil eins árs börn á námskeiði. Á námskeiðinu er blandað saman söng, leik og æfingum. Tilgangurinn er að börnin haldi þeim meðfædda hæfileika sínum að geta kafað, að halda vatnsfælninni frá þeim og að auka hreyfiþroska barnanna með æfingum í vatni. Foreldrarnir eru ofan í og taka fullan þátt í námskeiðinu. Myndin var tekin þegar fjögur börn tóku sér smáhvíld frá æfingunni, sátu saman á dýnunni og kannski þau hafi verið að hjalast við. Ungbarnasund í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir