Viðurkenningar Jafnréttisráðs 2000

Kristján Kristjánsson

Viðurkenningar Jafnréttisráðs 2000

Kaupa Í körfu

Viðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2000 Veitt viðurkenning fyrir brautryðjendastörf SEX konur hlutu viðurkenningu Jafnréttisráðs fyrir árið 2000, en þær voru veittar við athöfn á Fiðlaranum á Akureyri síðdegis í gær, þegar 25 ár voru liðin frá kvennafrídeginum. Þær sem hlutu viðurkenninguna eru sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir og Páll Pétursson félagsmálaráðherra við afhendingu jafnréttisviðurkenninganna. Vigdís Finnbogadóttir gat ekki verið viðstödd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar