Söngvakeppnin Sjónvarpsins 2018

Söngvakeppnin Sjónvarpsins 2018

Kaupa Í körfu

Our choice Flytj­andi: Ari Ólafs­son Lag: Þór­unn Erna Clausen Texti: Þór­unn Erna Clausen Ekkert óeðlilegt átti sér stað við framkvæmd símakosningar Söngvakeppninnar 2018 sem fram fór á laugardag. Þetta segir í tilkynningu frá RÚV, en að keppni lokinni bárust ábendingar um að mögulega hefðu einhver atkvæði ekki skilað sér vegna álags á símkerfi. Í yfirlýsingu frá Vodafone, sem annaðist símakosninguna, segir ennfremur að óhugsandi sé að kosningakerfið hafi hegðað sér ólíkt milli kosninga símanúmera keppenda. Í fyrsta sæti varð lagið „Our Choice“ í flutningi Ara Ólafssonar, með 44.919 greiddum atkvæðum, en í öðru sæti varð lagið „Í stormi“ í flutningi Dags Sigurðssonar, með 39.474 atkvæði. Kerfið virkaði án truflana

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar