Íslensku vefverðlaunin 2000
Kaupa Í körfu
Fyrstu íslensku vefverðlaunin voru afhent í gær Mbl.is besti fjölmiðla- og upplýsingavefurinn Strik.is valið besta íslenska vefsetrið FRÉTTAVEFUR Morgunblaðsins, mbl.is., var valinn besti fjölmiðla- og upplýsingavefurinn þegar Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrsta sinni í Þórshöll í gær. Þá var Strik.is valið besta íslenska vefsetrið árið 2000. Um 3.000 tilnefningar bárust til keppninnar en sérstök dómnefnd valdi 35 vefsíður til að keppa til úrslita í sjö flokkum. MYNDATEXTI: Margrét Sigurðardóttir, markaðsstjóri á Morgunblaðinu, tekur við verðlaununum úr hendi Valgerðar Sverrisdóttur. slensku vefverðlaunin
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir