Íslensku vefverðlaunin 2000 - Fulltrúar

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslensku vefverðlaunin 2000 - Fulltrúar

Kaupa Í körfu

Fyrstu íslensku vefverðlaunin voru afhent í gær Mbl.is besti fjölmiðla- og upplýsingavefurinn Strik.is valið besta íslenska vefsetrið FRÉTTAVEFUR Morgunblaðsins, mbl.is., var valinn besti fjölmiðla- og upplýsingavefurinn þegar Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrsta sinni í Þórshöll í gær. Þá var Strik.is valið besta íslenska vefsetrið árið 2000. Um 3.000 tilnefningar bárust til keppninnar en sérstök dómnefnd valdi 35 vefsíður til að keppa til úrslita í sjö flokkum. MYNDATEXTI: Fulltrúar þeirra fyrirtækja sem unnu til verðlauna. Frá vinstri: Þórhallur Kristjánsson, Egill Vignisson og Hilmar Halldórsson, allir frá auglýsingastofunni Gullna hliðið, Geir Þórðarson, forstöðumaður nb.is, Hugrún Hrönn Ólafsdóttir, ritstjóri hjá leit.is, Viggó Ásgeirsson, vefstjóri hjá bi.is, Margrét Sigurðardóttir, markaðsstjóri á Morgunblaðinu, Íris Björg Kristjánsdóttir, vefstjóri hjá Strik.is, Tómas Ragnarsson, markaðsstjóri hjá Strik.is, og Íris Björnsdóttir, vefstjóri hjá postur.is. slensku vefverðlaunin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar