Gleðigjafarnir - Þráinn og Aðalsteinn

Kristján Kristjánsson

Gleðigjafarnir - Þráinn og Aðalsteinn

Kaupa Í körfu

LEIKLIST - Leikfélag Akureyrar Hlátur án gleði GLEÐIGJAFARNIR Höfundur: Neil Simon. LEIKRITIÐ Gleðigjafarnir (The Sunshine Boys) eftir Neil Simon var frumsýnt í New York árið 1972 og í London þremur árum síðar. Kvikmynd var gerð eftir þessu sama leikriti 1975 þar sem kempurnar George Burns og Walther Matthau fóru með aðalhlutverkin. Leikritið var frumsýnt hér á landi í Borgarleikhúsinu í leikhússtjóratíð Sigurðar Hróarssonar fyrir rúmum 6 árum með Bessa Bjarnasyni og Árna Tryggvasyni í aðalhlutverkum, í leikstjórn þýðandans, Gísla Rúnars Jónssonar. MYNDATEXTI: Finnst þér vont að láta lemja þig í hnéð með hamri? Þráinn Karlsson og Aðalsteinn Bergdal í hlutverkum sínum. myndvinnsla akureyri. Gleðigjafarnir hjá Leikfélagi Akureyrar. Þráinn Karlsson og Aðalsteinn Bergdal í hlutverkum sínum. mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar