Fundur Samfylkingarinnar á Akureyri

Morgunblaðið/Rúnar Þór

Fundur Samfylkingarinnar á Akureyri

Kaupa Í körfu

Nýtt kjördæmisráð Samfylkingarinnar stofnað AÐALFUNDUR Samfylkingarfélagsins á Norðurlandi eystra var haldinn á veitingahúsinu Við Pollinn á Akureyri á laugardag. undurinn var fjölsóttur en viðfangsefni hans auk venjulegra aðalfundarstarfa var að kjósa fulltrúa í flokksstjórn og verkalýðsmálanefnd. MYNDATEXTI: Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, var viðstaddur stofnun nýs kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í norðausturkjördæmi á veitingastaðnum Við Pollinn á Akureyri um helgina. S

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar